$ 0 0 Banaslys varð þegar bifreið valt niður brekku skammt frá Seyðisfirði á tólfta tímanum í gærkvöldi. Tvær konur á þrítugsaldri voru í bifreiðinni. Önnur þeirra lést í slysinu en hin var flutt mikið slösuð á Landspítalann.