Gullfiskur á lífi í skólpinu
Undanfarin ár hefur þurft að urða u.þ.b. 800 tonn af rusli sem hefur skilað sér í frárennslisstöðvar höfuðborgarsvæðisins, með nýrri tækni hefur tekist að minnka það niður í 300 tonn. Algengt er að...
View Article10 stiga frost á Akureyri
Það er tíu stiga frost á Akureyri og snjór yfir öllu. Það er hins vegar ekkert að færð innanbæjar, segir varðstjóri í lögreglunni. Þota Primera, sem var að koma úr beinu leiguflugi frá Tenerife og átti...
View ArticleDrakk og reykti eftir árásina
Höfuðpaur hryðjuverkanna í París sást úti á götu borgarinnar að drekka bjór og reykja kannabis eftir ódæðisverkin. Þá sást hann einnig á eftirlitsmyndavélum á lestarstöð í höfuðborginni nóttina eftir...
View ArticleSonurinn kom 12 vikum fyrir tímann
Guðrún Árný lætur fátt stoppa sig. Hún er gengin 30 vikur með þriðja barn sitt, tekur þátt í The Voice á SkjáEinum, undirbýr útgáfu nýrrar plötu og er löngu búin að setja upp jólaljós.
View ArticleHálf milljón fyrir matsgerð
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptamálaráðherra, fékk um hálfa milljón greidda fyrir matsgerð um stöðu Glitnis banka fyrir og eftir...
View ArticleSýknaðir af hópnauðgun
Fimm piltar voru í dag sýknaðir af hópnauðgun í Héraðsdómi Reykjavíkur en einn þeirra var hins vegar dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að mynda atvikið. Honum var einnig gert að greiða...
View ArticleSkilgreindi sig sem glæpahjúkku
„Þeir gerðu einfaldlega það sem þeim ber samkvæmt lögum og verklagsreglum spítalans og létu lögregluna vita. En þeir sáu ekki fyrir að hún myndi bregðast svo harkalega við sem raun bar vitni,“ segir...
View ArticleLaun forseta hækka um tæp 200 þús.
Ráðamenn þjóðarinnar fá ágætis búbót frá kjararáði nú þegar skammt er til jóla. Launahækkun um 9,3% þýðir að laun forsetans hækka um tæpar 200.000 krónur á mánuði og forsætisráðherra um rúmar 118.000....
View ArticleJón Ásgeir á djöflamergnum
Saksóknari í Stím-málinu reyndi að fá að vita frá vitni í dag hvort Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrum stjórnarmaður í Glitni og fjárfestir, hafi komið að Stím-viðskiptunum sem ákært er fyrir í málinu....
View ArticleGrjótið þeyttist út á götu
Grjóti rigndi yfir bifreiðar í Stórholti í Reykjavík um hádegisbilið í dag. Verið er að reisa hótel á svæðinu og virðist eitthvað hafa úrskeiðis þar sem verið er að sprengja fyrir því. Þetta er ekki í...
View ArticleMetfjöldi flóttafólks til Íslands í ár
Sjö hælisleitendur hafa fengið stöðu flóttamanns og jafn margir hafa fengið viðbótarvernd sem veitir dvalarleyfi til fjögurra ára. Af þessum 14 hælisleitendum eru 11 Sýrlendingar. Alls 98 hafa fengið...
View ArticleNeytendalán greiði 250.000 kr. dagsektir
Neytendastofa hefur ákveðið að Neytendalán ehf., rekstaraðili smálánafyrirtækjanna 1909, Múla og Hraðpeningar, skuli greiða 250.000 kr. dagsektir.
View ArticleÓtrúleg heppni að ekki varð slys
„Það þarf ekki að spyrja að því ef einhver hefði verið að ganga þarna eftir gangstéttinni, þarna hefði getað orðið alvarlegt slys,“ segir starfsmaður utanríkisráðuneytisins í samtali við mbl.is um...
View ArticleVar hugfangin af málstaðnum
Bresk táningsstúlka hefur hlotið dóm fyrir að gera tilraun til að ganga til liðs við hersveitir Verkamannaflokks Kúrdistans, PKK, í þeim tilgangi að berjast gegn sveitum Ríkis íslam í Sýrlandi.
View Article„Voru að svala fýsnum sínum“
Móðir stúlkunnar sem sakaði fimm menn um að hafa nauðgað sér í Breiðholti í maí 2014 hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir m.a. að engar fallegar tilfinningar hafi verið að verki, „einungis...
View ArticleLögreglan lét „hafa sig að fífli“
Jóhannes Baldursson, fyrrum framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Glitnis, segir að hann sé hafður fyrir rangri sök í Stím-málinu. Gagnrýndi hann saksóknara og dómstóla fyrir að hindra að hið rétta...
View ArticleHvati til að sýna lögreglunni mótþróa?
„Það er í raun mjög órökrétt að senda þau skilaboð að þeir sem séu ósamvinnuþýðir gagnvart lögreglunni eigi rétt á bótum en ekki hinir samvinnuþýðu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson hæstaréttarlögmaður í...
View ArticleNeyðarútköllum ekki sinnt
Þrír reyndir lögreglumenn sem starfað hafa við löggæslu á höfuðborgarsvæðinu frá því á níunda áratugnum segja í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins að lögregla á höfuðborgarsvæðinu sé löngu komin...
View ArticleEngar lestir vegna yfirvofandi ógnar
Ferðum neðanjarðarlesta í Brussel í Belgíu hefur verið aflýst vegna yfirvofandi hryðjuverkaógnar. Borgarbúum hefur verið ráðlagt að forðast fjölmenna staði.
View ArticleMerkja sprengjur „Fyrir París“
Rússar láta nú höggin dynja á vígamönnum Ríkis íslams í Sýrlandi og hafa liðsmenn flughersins merkt sprengjur sínar meðal annars með orðunum „Fyrir okkar fólk“ og „Fyrir París“, eins og sjá má á...
View Article