Í fangelsi fyrir að kýla lögreglumann
Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í 14 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás gegn lögreglumanni. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá frá átökunum í Hraunbæ sem urðu þegar lögregla hafði af honum...
View ArticleTappa af skömminni
Fatlaðar konur á vegum Tabú og Kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands afhentu innanríkisráðherra, velferðarráðherra og Alþingi kröfuskjöl í dag. „Kveikjan að þessu eru þær hugrökku konur sem stigu...
View ArticleVó aðeins 620 grömm eftir fæðingu
Pietro Stefán Macheda kom í heiminn tæpum þremur mánuðum fyrir tímann hann var þá einungis 700 grömm og átti eftir að léttast enn frekar. Íris Stefánsdóttir, móðir hans, segir að það hafi skipt sköpum...
View ArticleStaðfesta tilvist níunda mannsins
Frönsk rannsóknaryfirvöld hafa komist yfir myndskeið sem sýnir fram á og staðfestir tilvist níunda árásarmannsins í hryðjuverkunum í París á föstudag. Bendir myndskeiðið til þess að annar maður kunni...
View ArticleTveir árásarmanna ófundnir
Nýjustu fregnir herma að árásarmennirnir sem stóðu að baki hryðjuverkunum í París á föstudag hafi verið níu talsins. Sjö eru látnir en lögregla hefur leitað Salah Abdeslam, 26 ára Frakka, frá því á...
View ArticleÁtök í úthverfi Parísar
Skotbardagi braust út í úthverfi Parísar, Saint Denis hverfinu, undir morgun en samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar beinist aðgerðin að höfuðpaur árásanna í París á föstudag, Abdelhamid Abaaoud. Le...
View ArticleSprengdi sig upp í áhlaupinu
Saksóknari hefur staðfest við fjölmiðla að kona hafi sprengt sig upp í áhlaupi lögreglu og hers í úthverfi Parísar, Saint Denis, í morgun. Fimm voru handteknir. Ró er að færast yfir á vettvangi og...
View ArticleEigandi íbúðarinnar handtekinn
Einn þeirra sem var handtekinn af lögreglu í Saint Denis hverfi Parísar í morgun er eigandi íbúðarinnar þar sem hryðjuverkamenn héldu til. Tveir létust í áhlaupi lögreglu og fimm voru handteknir.
View ArticleStíga á stokk í Karabíska hafinu
Grindvíkingurinn Guðjón Sveinsson lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands í vor. Hann ákvað að fylgja bekkjarfélögum sínum ekki í sólarlandaferð heldur bað foreldra sína um að sigla með sér um...
View ArticleAðgerðum lokið í Saint Denis
Að sögn lögreglu er aðgerðum lokið í Saint Denis hverfinu í París en heimildir AFP fréttastofunnar herma að alls hafi sjö verið handteknir og tveir hafi verið drepnir.
View Article„Hann var bölvaður skíthæll“
Belgíski hryðjuverkamaðurinn Abdelhamid Abaaoud var bölvaður skíthæll, segir fyrrverandi bekkjarfélagi hans úr grunnskóla í Brussel. Fjölmiðlar draga upp dökka mynd af Abaaoud í fréttum sínum þessa...
View ArticleHluti Kastrup flugvallar rýmdur
Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur rýmt flugstöðvarbyggingu þrjú á Kastrup flugvelli en að sögn lögreglu á Twitter er það gert vegna grunsamlegrar ferðatösku sem fannst í byggingunni.
View ArticleRýmingu aflétt á Kastrup
Búið er að aflétta rýmingu í flugstöðvarbyggingu 3 á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Byggingunni var lokað tímabundið eftir að grunsamleg taska fannst. Rannsókn leiddi ekkert skaðlegt í ljós.
View ArticleÞorsteinn Már með stöðu sakbornings
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er með stöðu sakbornings í máli sem er til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknara. Þetta kom fram í vitnaleiðslu í Stím-málinu fyrir héraðsdómi...
View ArticleHöfuðpaurinn féll í áhlaupinu
Abdelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaur hryðjuverkanna í París, féll í áhlaupi lögreglu í París í gærmorgun. Þetta hafa frönsk yfirvöld nú staðfest.
View ArticleRáðherra hafnar kröfu borgarstjóra
Innanríkisráðherra hefur hafnað kröfu borgarstjóra um að loka NA/SV flugbraut, eða svokallaðri neyðarbraut, á Reykjavíkurflugvelli. Þetta kom fram á fundi borgarráðs í morgun. Á fundi borgarráðs var...
View ArticleKrummi stærsta dýrastjarna Íslands
Dýr eru loðin og sæt og geta fengið neytendur til þess að kikna í hnjánum og kaupa hvað sem er. Þetta hafa auglýsendur lengi vitað og nota óspart. Það er hins vegar almennt dýrara að gera auglýsingar...
View ArticleStórum spurningum ósvarað
Á innan við viku frá árásunum í París á föstudag hefur öryggisyfirvöldum í Frakklandi tekist að komast á slóðir og útrýma eftirsóttum jíhadista og meintum skipuleggjanda voðaverkanna, Abdelhamid...
View ArticleFriðhelgi, umboðssvik og frægir
Línur eru farnar að skýrast aðeins í Stím-málinu eða þá að þær eru að verða óskýrari eftir því hvernig málið snýr. mbl.is tekur saman stöðu málsins, en í það blandast friðhelgi uppljóstrara, fyrrum...
View Article„Ert þú gjafmild þegar þú ert drukkin?“
Björg Valgeirsdóttir, hdl. og eigandi DIKA lögmanna, gagnrýndi kærur fyrir rangar sakargiftir áður en mál hafa verið leidd til lykta, velti fyrir sér hversu langt verjendur megi ganga og bar saman...
View Article