![Björg Valgeirsdóttir, hdl. og eigandi DIKA lögmanna.]()
Björg Valgeirsdóttir, hdl. og eigandi DIKA lögmanna, gagnrýndi kærur fyrir rangar sakargiftir áður en mál hafa verið leidd til lykta, velti fyrir sér hversu langt verjendur megi ganga og bar saman þjófnað og kynferðisbrot með dæmisögu um stolinn iPad á málþingi Orator í HÍ í gær.