$ 0 0 „Það er í raun mjög órökrétt að senda þau skilaboð að þeir sem séu ósamvinnuþýðir gagnvart lögreglunni eigi rétt á bótum en ekki hinir samvinnuþýðu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson hæstaréttarlögmaður í samtali við mbl.is.