$ 0 0 Þrír reyndir lögreglumenn sem starfað hafa við löggæslu á höfuðborgarsvæðinu frá því á níunda áratugnum segja í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins að lögregla á höfuðborgarsvæðinu sé löngu komin yfir þolmörk.