$ 0 0 Ferðum neðanjarðarlesta í Brussel í Belgíu hefur verið aflýst vegna yfirvofandi hryðjuverkaógnar. Borgarbúum hefur verið ráðlagt að forðast fjölmenna staði.