$ 0 0 Guðrún Árný lætur fátt stoppa sig. Hún er gengin 30 vikur með þriðja barn sitt, tekur þátt í The Voice á SkjáEinum, undirbýr útgáfu nýrrar plötu og er löngu búin að setja upp jólaljós.