![Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands.]()
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptamálaráðherra, fékk um hálfa milljón greidda fyrir matsgerð um stöðu Glitnis banka fyrir og eftir Stím-viðskiptin sem gerð var að beiðni lögmanns Lárusar Welding, sem ákærður er í málinu.