![]()
Móðir stúlkunnar sem sakaði fimm menn um að hafa nauðgað sér í Breiðholti í maí 2014 hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir m.a. að engar fallegar tilfinningar hafi verið að verki, „einungis grímulaus greddan og eigingjarnt tillitsleysi gagnvart bjargarlausri manneskju“.