„Algjörlega venjulegt kynlíf“
Hann hafði drukkið 1-2 bjóra um kvöldið. Aðeins sex voru eftir í partíinu, fimm piltar og ein stúlka. Hann var úti á svölum að fá sér ferskt loft þegar annar piltur kallaði á hann og bað hann að koma...
View ArticleMarel kaupir fyrirtæki fyrir 55 milljarða
Forsvarsmenn Marels hafa undirritað kaup á hollenska fyrirtækinu MPS meat processing system. Kaupverðið er 382 milljónir evra eða 55 milljarðar íslenskra króna.
View ArticleÁstandið í réttarkerfinu ofbýður okkur
„Þegar um hópnauðganir er að ræða þá hafa gerendurnir tækifæri til að tala sig saman og samræma vitnisburð sinn. Af þeim stendur margfalt meiri ógn en af einum nauðgara. Það eru því minni líkur á að...
View ArticleÍ 60 klukkustunda Harry Potter-larpi
Í síðustu viku var Bryndísk Ósk ekki hún sjálf heldur nemandi í galdraháskóla. Bryndís ferðaðist til Lesna í Póllandi þar sem hún skellti sér í skikkju ásamt 140 öðrum og eyddi heilli helgi í...
View ArticleBaráttan gegn gráa svæðinu
„Öfgamenn á báða bóga hafa sama markmið – sundrungu. Þess vegna ráðast þeir á það samfélag sem virkar,“ skrifar Åsne Seierstad, blaðamaður og rithöfundur, um hryðjuverkamenn.
View Article65.500 í skatt fyrir að vera á túr
„Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ spurði Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar Framtíðar, á þingi en hún vill að skattur á dömubindi og túrtappa verði aflagður. Við hittum hana...
View Article72 tíma barátta upp á líf og dauða
Þórður Guðlaugsson var vélstjóri á togaranum Þorkeli mána RE 205 sem var í einu versta sjóveðri sem íslenskir sjómenn hafa þurft að glíma við á Nýfundnalandsmiðum árið 1959. Hann var úti í 12 stiga...
View ArticleSegir bróður sinn hafa fengið bakþanka
Bróðir grunaða hryðjuverkamannsins Salah Abdeslam er sannfærður um að Salah hafi fengið bakþanka og hætt við að sprengja sig í loft upp. Þá segir Mohamed Abdeslam að bræður hans tveir, Salah og...
View ArticleSunna og Bjarki Evrópumeistarar
Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson eru Evrópumeistarar í blönduðum bardagalistum en þau unnu bæði sinn flokk á mótinu sem fór fram í Birmingham á Englandi.
View ArticleKynferðisbrot ekki framin hér á landi
„Maður nauðgar stúlku nokkurri og gerir tilraun til þess að nauðga annarri stúlku sömu nóttina. Kröfu um gæsluvarðhald yfir honum er hafnað þar sem ekki er talið að lagaskilyrðum um rannsóknarhagsmuni...
View ArticleVill láta reka Bigga löggu
Sveinn Andri Sveinsson, verjandi eins þeirra sem sýknaður var af hópnauðgun í Breiðholti á síðasta ári, vill að Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, verði rekinn. Deildi hann færslu á...
View ArticleHernaðarbandalagið ESB?
Hryðjuverkaárásirnar í París fyrir rúmri viku leiddu meðal annars til þess að François Hollande, forseti Frakklands, virkjaði ákvæði í Lissabon-sáttmálanum sem skyldar ríki Evrópusambandsins til þess...
View Article„Sannleikann eða ekkert“
Ungur maður sem varð fyrir hrottalegri hópnauðgun á Menningarnótt kveðst hættur að skýla samfélaginu fyrir sársaukanum og tabú-unum sem henni fylgdu. Hann ræddi við mbl.is um nauðgunina, ákvörðunina...
View ArticleViðamiklar aðgerðir í Belgíu
Viðamiklar aðgerðir lögreglu í Belgíu standa nú yfir í Brussel, Charleroi, Antwerp og Liége. Talið er að þær tengist „yfirvofandi hryðjuverkaógnar“ í landinu. Hæsta viðbúnaðarstig gildir enn í borginni.
View Article„Langaði að ná alla leið“
24 ára að aldri hafði hún engin kynni haft af bardagaíþróttum. Í dag, sex árum seinna, varð hún Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum. Sunna Rannveig Davíðsdóttir segir í samtali við mbl.is að...
View ArticleSegja Abdeslam hafa komist undan
Viðamiklum aðgerðum lögreglu og hersins í Belgíu eru nú lokið að sögn saksóknara. Blaðamannafundur um aðgerðirnar hefst innan tíðar.
View ArticleSalah Abdeslam enn á flótta
16 manns voru handteknir í aðgerðum lögreglu og hersins í Belgíu í kvöld. Leitin að Salah Abdeslam heldur áfram.
View ArticleAlvarleg hætta vofir yfir Belgíu
Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir að alvarleg hætta sé yfirvofandi í Belgíu og því verða allir skólar í Brussel og jarðlestarkerfi borgarinnar lokað í dag. Hæsta viðbúnaðarstig vegna...
View ArticleStórbrotinn ljósataumur niður Esjuhlíðar
Um 400 manns mynduðu tilkomumikinn ljósataum sem sjá mátti í Esjunni á laugardagskvöldið. Allt bar þetta fólk ljós á höfði og kom það sér fyrir með um fjögurra metra millibili alveg frá bílastæðum upp...
View ArticleSkapaði verulega fjártjónshættu
Viðskiptalegar forsendur lágu ekki að baki lánveitingum Glitnis banka til félagsins Stím en samtals runnu 22,7 milljarðar króna út úr bankanum vegna kaupa félagsins í honum. Heildarfjárfestingin...
View Article