$ 0 0 Viðamiklar aðgerðir lögreglu í Belgíu standa nú yfir í Brussel, Charleroi, Antwerp og Liége. Talið er að þær tengist „yfirvofandi hryðjuverkaógnar“ í landinu. Hæsta viðbúnaðarstig gildir enn í borginni.