$ 0 0 Forsvarsmenn Marels hafa undirritað kaup á hollenska fyrirtækinu MPS meat processing system. Kaupverðið er 382 milljónir evra eða 55 milljarðar íslenskra króna.