![]()
Hryðjuverkaárásirnar í París fyrir rúmri viku leiddu meðal annars til þess að François Hollande, forseti Frakklands, virkjaði ákvæði í Lissabon-sáttmálanum sem skyldar ríki Evrópusambandsins til þess að veita alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur verði eitt þeirra fyrir vopnaðri árás.