Sagðist hafa falið lík barnanna
Leit stendur yfir að 45 ára konu sem talin er vera móðir sjö barna sem fundust látin í íbúð í bænum Wallenfels í Þýskalandi. Konan bjó í íbúðinni ásamt eiginmanni sínum en flutti út í lok september...
View Article„Það er óvissustigið sem er verst“
Ef til verkfalls félagsmanna í Félagi prófessora við ríkisháskóla kemur gæti það haft áhrif á öll jólapróf í Háskóla Íslands. Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir málið áhyggjuefni og...
View ArticleSkutu morðingjann samtímis
Tveir lögregluþjónar skutu Anton Lundin Pettersson til bana aðeins fáeinum augnablikum eftir að hann stakk nemanda og kennara til bana í sænskum grunnskóla. Petterson var með glimmer í hárinu og...
View ArticleSkot- og sprengjuárásir í París
Í það minnsta 18 eru látnir eftir nokkrar skot- og sprengjuárásir í París m.a. við þjóðarleikvang Frakka þar sem landsleikur Frakklands- og Þýskalands fer fram. Franskir miðlar segja gíslum vera haldið...
View ArticleFjölmargir látnir í París
Fjölmargir eru látnir eftir skotárásir og sprengjutilræði í París í kvöld. Skotárásir voru gerðar á að minnsta kosti tveimur eða þremur stöðum og eins sprungu sprengjur skammt frá þjóðarleikvangi...
View ArticleHitti bjargvætti sína 20 árum síðar
„Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að hitta ykkur,“ var það fyrsta sem Sóley Eiríksdóttir sagði við skipverja af togaranum Pétri Jónssyni RE-69 en þeir komu að björgun hennar úr snjóflóðinu á...
View Article„Þetta eru hryðjuverkamenn“
Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur lýst yfir neyðarástandi í landinu í kjölfar skot- og sprengjuárásarinnar í París í kvöld. „Frakkland verður að sýna styrk gagnvart hryðjuverkum,“ sagði...
View ArticleNeyðarástandi lýst yfir
Forseti Frakklands, François Hollande, hefur lýst yfir neyðarástandi í Frakklandi eftir hryðjuverkaárásir í París í kvöld. Að minnsta kosti 39 eru látnir. Árásir voru gerðar á sjö stöðum í París og...
View ArticleHæsta viðbúnarstig í New York
Lýst hefur verið yfir hæsta viðbúnaðarstigi í New York eftir að tugir létust í hryðjuverkaárásum í París í kvöld. Löggæsla hefur verið aukin á fjölförnum stöðum í New York og sérsveitir virkjaðar.
View ArticleÁ annað hundrað látnir í París
Á annað hundrað létust í hryðjuverkunum í París í kvöld en umsátrinu um Bataclan listamiðstöðina er lokið. Um 100 manns létust þar, samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar innan úr röðum lögreglu.
View Article„Maður hefði getað verið þarna“
„Þetta er náttúrulega hræðilegt. Manni líður bara mjög illa yfir þessu,“ segir Róbert Gunnarsson handboltamaður í samtali við mbl.is en hann er búsettur í París, höfuðborg Frakklands, þar sem gerðar...
View Article„Vorum að þvælast þarna í dag“
„Það hafa verið mikil læti hérna og gríðarleg umferð af lögreglubifreiðum og sjúkrabifreiðum hérna framhjá hjá mér og þyrluflug yfir borginni,“ segir Halldór Sveinbjörnsson ljósmyndari sem staddur er í...
View ArticleHugurinn hjá frönsku þjóðinni
„Maður er auðvitað bara í áfalli yfir því að þetta sé að gerast,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við mbl.is um árásirnar í París, höfuðborg Frakklands, en hann er staddur í...
View ArticleUm 150 látnir, 55 í lífshættu
Talið er að um 150 manns hafi látið lífið í skot- og sprengjuárásum í París í kvöld. Fjöldi er særður. Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst yfir neyðarástandi og lokað landamærunum. 55 eru...
View Article„Árás á allt mannkynið“
Obama fordæmdi árásirnar í París á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Sór hann að Bandaríkjamenn myndu styðja við Frakka í baráttunni gegn hryðjuverkamönnunum.
View ArticleÁtta hryðjuverkamenn létu lífið
Átta hryðjuverkamenn biðu bana í tilræðunum í París í gærkvöldi en ekki hefur verið útilokað að einhverjir vitorðsmenn þeirra hafi flúið af vettvangi.
View Article„Blóð og lík út um allt“
Skelfdir tónleikagestir sem komust lífs af er árás var gerð í tónleikahöll í París í gær, segjast hafa þurft að hlaupa yfir lík og fela sig fyrir byssumönnum. Árásarmennirnir komu inn í...
View ArticleÁrásirnar fordæmdar um allan heim
Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa fordæmt hryðjuverkaárásirnar sem gerðar voru í París, höfuðborg Frakklands, í gærkvöldi. Hafa þeir meðal annars kallað eftir samstöðu ríkja heimsins í baráttunni gegn...
View ArticlePloderaði Huckerby
Darren Huckerby, 39 ára miðherji öldungaliðs Norwich City, fær langa og háa sendingu fram völlinn. Eins og manni sem á að baki 465 leiki sem atvinnumaður sæmir drepur hann tuðruna niður á túkalli....
View ArticleRíki íslam lýsir yfir ábyrgð
Ríki íslam hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í París. „Átta bræður með sprengjubelti og riffla“ framkvæmdu „blessaða árás,“ segir í yfirlýsingu samtakanna, samkvæmt frétt AFP.
View Article