![Sjúkraflutningamenn hlúa að særðum einstakling við Bataclan.]()
Talið er að um 150 manns hafi látið lífið í skot- og sprengjuárásum í París í kvöld. Fjöldi er særður. Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst yfir neyðarástandi og lokað landamærunum. 55 eru sagðir í lífshættu. Allir árásarmennirnir eru sagðir látnir.