Obama fordæmdi árásirnar í París á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Sór hann að Bandaríkjamenn myndu styðja við Frakka í baráttunni gegn hryðjuverkamönnunum.
↧