$ 0 0 „Það hafa verið mikil læti hérna og gríðarleg umferð af lögreglubifreiðum og sjúkrabifreiðum hérna framhjá hjá mér og þyrluflug yfir borginni,“ segir Halldór Sveinbjörnsson ljósmyndari sem staddur er í París, höfuðborg Frakklands.