$ 0 0 „Þetta er náttúrulega hræðilegt. Manni líður bara mjög illa yfir þessu,“ segir Róbert Gunnarsson handboltamaður í samtali við mbl.is en hann er búsettur í París, höfuðborg Frakklands, þar sem gerðar voru skot- og sprengjuárásir í kvöld.