$ 0 0 Á annað hundrað létust í hryðjuverkunum í París í kvöld en umsátrinu um Bataclan listamiðstöðina er lokið. Um 100 manns létust þar, samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar innan úr röðum lögreglu.