$ 0 0 Ef til verkfalls félagsmanna í Félagi prófessora við ríkisháskóla kemur gæti það haft áhrif á öll jólapróf í Háskóla Íslands. Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir málið áhyggjuefni og segir nemendur finna fyrir mikilli óvissu.