$ 0 0 Ríki íslam hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í París. „Átta bræður með sprengjubelti og riffla“ framkvæmdu „blessaða árás,“ segir í yfirlýsingu samtakanna, samkvæmt frétt AFP.