![]()
„Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að hitta ykkur,“ var það fyrsta sem Sóley Eiríksdóttir sagði við skipverja af togaranum Pétri Jónssyni RE-69 en þeir komu að björgun hennar úr snjóflóðinu á Flateyri fyrir 20 árum síðan en hún hafði ekki hitt þá síðan þá. Hún var þá 11 ára gömul.