Frumsýning á stiklu úr Ófærð
Mbl.is frumsýnir í kvöld stiklu úr þáttaröðinni Ófærð, en sýning þáttarins hefst 27. desember á þessu ári. Ófærð er viðamesta og kostnaðarsamasta þáttagerð sem hefur verið ráðist í hér á landi, en þeir...
View ArticleHámarki náð annað kvöld
Skaftárhlaupið ætti að ná hámarki seint annað kvöld eða aðra nótt. Mælar við Sveinstind sýna enn að vatnsrennslið er að aukast og því mun rennsli í byggð halda áfram að aukast á næstu klukkustundum. Á...
View ArticleHanna Birna gefur ekki kost á sér
Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til áframhaldandi setu sem varaformaður á komandi landsfundi flokksins. Þetta kemur fram í bréfi...
View ArticleFrumsýning á stiklu úr Ófærð
Mbl.is frumsýnir í kvöld stiklu úr þáttaröðinni Ófærð, en sýning þáttarins hefst 27. desember á þessu ári. Ófærð er viðamesta og kostnaðarsamasta þáttagerð sem hefur verið ráðist í hér á landi, en þeir...
View Article„Ríkið á ekki að selja nærbuxur“
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ríkið eigi að einbeita sér að því að sinna löggæslu og heilbrigðismálum en ekki að standa í nærbuxnasölu á Keflavíkurflugvelli. Þetta kom...
View ArticleOf dýrt að leita til læknis
Tæplega sjötugur Selfyssingur, Þórður Markús Þórðarson, íhugar að selja húsið sitt vegna erfiðleika við framfærslu. Sú upphæð sem honum sé skömmtuð úr lífeyrissjóði auk örorkubóta dugi ekki til...
View ArticleEldvatnið á ógnarhraða
Ekki er vitað lengur hversu mikið rennslið er í Skaftá við Sveinstind þar sem áin kvíslast fram hjá mælinum vegna þess hversu mikið vatn er í ánni. Allt bendir til þess að hámarki hlaupsins sé náð...
View ArticleEinfari og afar náinn móður sinni
Chris Harper Mercer, 26 ára, sem skaut níu til bana og særði sjö í Umpqua háskólanum í Oregon í gær, var afar einrænn og glímdi við andleg veikindi. Hann bjó með móður sinni og þau voru afar náin. Hún...
View ArticleGríðarlegt tjón á landi
Gríðarlegt tjón er að verða á landi vegna Skaftárhlaups. Rennsli í Eldvatni við Ása er nú 2.055 m³/s og hafa bændur á svæðinu aldrei séð annað eins. Tjón er á túnum, ökrum og ræktuðu landi og eru...
View ArticleHlaupið hrifsar til sín landið
„Ég ætlaði að slá korn í morgun en nú er þetta komið undir 3-4 metra af vatni,“ segir Gísli Halldór Magnússon, bóndi á Ásum. Hann hefur meðal annars misst kálgarð undir vatnið úr Skaftárhlaupi en...
View ArticleOlíu skvett á ófriðarbálið
Bandarísk stjórnvöld saka Rússa um að magna borgarastríðið í Sýrlandi með því að auka hernaðaraðstoð sína við einræðisstjórn landsins og hefja loftárásir á andstæðinga hennar, m.a.
View Article„Rosalegar hamfarir“
„Það er farið að farið að brjóta gríðarlega á landi hjá okkur,“ segir Auður Guðbjörnsdóttir, bóndi í Skaftártungu. Á myndskeiði sem Auður tók og fylgir fréttinni sést svart jökulvatnið ryðjast fram,...
View Article„Við erum kolbrjálaðir og til í allt“
„Við vorum með mjög mikið eftirlit við Stjórnarráðið, fréttum að það væri eitthvað vandræðafólk þar en það var nú bara gott fólk, bara ríkisstjórnin,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Jóhann Davíðsson...
View ArticleUm umtalsverðar fjárhæðir að ræða
Rannsókn sérstaks saksóknara á meintum fjárdrætti hjá Sparisjóði Siglufjarðar er í fullum gangi. Um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða að sögn saksóknara og teygir málið sig yfir nokkurra ára tímabil....
View Article„Varð kjaftstopp og hissa“
„Fyrstu viðbrögð voru bara að ég varð kjaftstopp og hissa,“ sagði Magnús Ver Magnússon fyrir Hérðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í skaðabótamáli hans gegn íslenska ríkinu. Magnús fer fram á 10...
View ArticleVarnargarðar frá 1962 brustu
Varnargarður sem staðið hefur frá árinu 1962 ofan við Múla við Eldvatn gaf sig í dag vegna hlaupsins í Skaftá. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði að við það hefði...
View ArticleLang stærsta hlaupið hingað til
Talið er að rennsli Skaftárhlaupsins hafi farið yfir 3.000 rúmmetra á sekúndu þegar mest var fyrr í dag. Núna er rennslið komið niður í rúmlega 1.500 rúmmetra, en það er þó enn meira en mælst hafði...
View ArticleSkaftárhlaupið í myndum
Rennsli Skaftár fór úr um 120 rúmmetrum á sekúndu á miðnætti aðfaranætur föstudags upp í um 3.000 rúmmetra á sekúndu síðustu nótt. Það þýðir að rennslið 25 faldaðist á einum sólarhring. Erfitt er að...
View ArticleÍsland lítið en með sterka rödd
Fjórar milljónir Sýrlendinga eru á flótta utan heimalands síns. Tæp 250 þúsund þeirra hafa flúið til Evrópu. Erna K. Blöndal, sérfræðingur innanríkisráðuneitisins segir orðið „flóttamannavandi“...
View ArticleGreinir frá ákvörðuninni á morgun
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hyggst greina frá því á morgun hvort hún ætli að gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins sem fer fram 23. til 25. október...
View Article