Quantcast
Channel: mbl.is - Helstu fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493

„Rosalegar hamfarir“

$
0
0
Rennsli í Eldvatni við Ása er ennþá vaxandi og var það nú rétt fyrir kl. 11 um 2150 m3/s. Myndin var tekin um ellefuleytið í morgun.„Það er farið að farið að brjóta gríðarlega á landi hjá okkur,“ segir Auður Guðbjörnsdóttir, bóndi í Skaftártungu. Á myndskeiði sem Auður tók og fylgir fréttinni sést svart jökulvatnið ryðjast fram, rétt við fætur hennar.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493