$ 0 0 „Það er farið að farið að brjóta gríðarlega á landi hjá okkur,“ segir Auður Guðbjörnsdóttir, bóndi í Skaftártungu. Á myndskeiði sem Auður tók og fylgir fréttinni sést svart jökulvatnið ryðjast fram, rétt við fætur hennar.