$ 0 0 Varnargarður sem staðið hefur frá árinu 1962 ofan við Múla við Eldvatn gaf sig í dag vegna hlaupsins í Skaftá. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði að við það hefði vatnið við brúna yfir Eldvatn við Ása lækkað.