$ 0 0 „Fyrstu viðbrögð voru bara að ég varð kjaftstopp og hissa,“ sagði Magnús Ver Magnússon fyrir Hérðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í skaðabótamáli hans gegn íslenska ríkinu. Magnús fer fram á 10 milljónir króna í miskabætur frá ríkinu.