![Erna segir flóttafólkið hafa sýnt hópnum mikla vinsemd og hlýju þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum miklar hörmungar.]()
Fjórar milljónir Sýrlendinga eru á flótta utan heimalands síns. Tæp 250 þúsund þeirra hafa flúið til Evrópu. Erna K. Blöndal, sérfræðingur innanríkisráðuneitisins segir orðið „flóttamannavandi“ hinsvegar rangnefni. Vandinn sé í viðbrögðum við stríðinu í Sýrlandi sem nú hefur geysað í fjögur og hálft ár.