$ 0 0 Tæplega sjötugur Selfyssingur, Þórður Markús Þórðarson, íhugar að selja húsið sitt vegna erfiðleika við framfærslu. Sú upphæð sem honum sé skömmtuð úr lífeyrissjóði auk örorkubóta dugi ekki til mannsæmandi lífs.