Menningarsetrið fari úr Ýmishúsinu
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Menningarsetur múslima skuli borið út úr Ýmishúsinu í Skógarhlíð, en Stofnun múslima á Íslandi höfðaði mál á hendur Menningasetrinu og heldur því fram að...
View ArticleVilja kjörstaði áfram í Seljahverfi
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um að í komandi forsetakosningum verði kosið í Seljahverfi eins og gert hefur verið undanfarna áratugi.
View ArticleÞrá að hafa tilgang
Fjárhagsvandræði, þrá til þess að hafa einhverskonar tilgang og hefnd eru helstu ástæður þess að ungir Sýrlendingar ganga til liðs við samtök íslamista. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn aðgerðarsinna...
View ArticleLækkar kostnað um 1-2 milljónir
Breyting á byggingarreglugerð sem undirrituð var í gær er stórt skref í rétta átt til að draga úr byggingarkostnaði og hægja á hækkun fasteignaverðs. Þetta segir Björn Brynjúlfur Björnsson hjá...
View ArticleVill svör frá Bessastöðum
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að forsetaembættið svari spurningum um skattamál Dorritar Moussaieff, eiginkonu Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands. Elín Hirst vísar þar til...
View ArticleKosningar kunna að skýra fylgistapið
„Það er alveg ljóst að Píratar eru að tapa fylgi á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn er að ná kjörfylgi sínu. Hann er heldur að sækja í sig veðrið miðað við það sem við höfum verið að sjá,“ segir...
View ArticleStórbruni ógnar borg í Kanada
Yfirvöld í Fort McMurray í Kanada eiga í miklum erfiðleikum með að hemja elda sem ógna borginni, en um 80.000 íbúar hafa þegar flúið heimili sín. Óttast er að ástandið eigi eftir að versna sökum...
View Article„Hvert var umfang skattsvikanna?“
Undirbúningur er hafinn að aðgerðaráætlun gegn skattsvikum að sögn fjármálaráðherra. Meðal þess sem verður gert er að setja á fót sérstakt teymi til að meta umfang fjármagnstilfærslna og undanskota á...
View ArticleAuroracoins verður að krónum
Í dag var fyrsta íslenska kauphöllin fyrir Auroracoins formlega opnuð. Allir Íslendingar fengu rafmyntina gefins fyrir nokkru og geta nú umbreytt henni í íslenskar krónur eða tekið þátt í þessu...
View ArticleÍslenskur vopnasali í sænskum þætti
Nordea-bankinn í Svíþjóð hafði umsjón með aflandsfélögum sem voru skráð á Loft Jóhannesson, sem sagður er tengjast vopnasölu CIA, bandarísku leyniþjónustunnar.
View ArticleFacebook bannar „brjóstaauglýsingu“
Facebook hefur meinað góðgerðarfélaginu Göngum saman að auglýsa þar sína árlegu mæðradagsgöngu. Um er að ræða stærstu fjáröflun ársins hjá félaginu en ágóðinn rennur til grunnrannsókna á...
View ArticleHvaða tromp hefur Trump?
Allt lítur út fyrir að Donald Trump verði frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum sem fram fara í Bandaríkjunum í nóvember seinna á þessu ári. Þegar úrslit forkosninga voru ljós í...
View ArticleKomast yfir kennitölur
Tuttugu kennitölur, sem hafa verið misnotaðar undanfarið til að komast yfir ávana- og fíknilyf, eru nú inni á borði embættis landlæknis.
View ArticleHagnaður upp á tugi milljarða
Moussaieff Jewellers Limited (MJL), félag í eigu Alisu Moussaieff móður Dorritar, hefur á síðustu tveimur áratugum hagnast um sem nemur 54 milljörðum króna fyrir skatta.
View ArticleNeyðarástand í Fort McMurray
Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Alberta-fylki í Kanada þar sem miklir skógareldar ógna borginni Fort McMurray. Allir íbúarnir, sem eru 88.000 talsins, hafa flúið heimili sín.
View ArticleLeysa út annarra manna lyf
Dæmi eru um að ávana- og fíknilyf séu leyst út í apótekum án vitneskju þeirra sem þau eru ávísuð á, en slík atvik hafa oftar komið upp eftir að lyfjagagnagrunnur embættis landlæknis komst í fulla...
View ArticleNuddari í tveggja ára fangelsi
Sextugur karlmaður var í gær dæmdur í héraðsdómi í tveggja ára fangelsi og til að greiða brotaþola 900 þúsund krónur í miskabætur vegna kynferðisbrots með því að hafa káfað á kynfærum konu og sett...
View ArticleForeldrar Bjarna áttu aflandsfélag
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnaði árið 2000 fyrirtækið Greenlight Holding Luxembourg S.A. á Tortólu í gegnum lögfræðistofuna Mossack Fonseca....
View ArticleVarað við hvassviðri á Kjalarnesi
Mjög hvasst er á Kjalarnesi þessa stundina og hvetur lögregla fólk til að vera ekki þar á ferðinni með eftirvagna eða á húsbílum. Að sögn lögreglu mælist vindhraðinn þar nú 45 metrar á sekúndu í hviðum.
View ArticleTöfrarnir þar sem allt blandast saman
Næsta stóra málið í tæknigeiranum verður þegar risagagnasöfn (e. Big data), skýjaþjónusta, vélbúnaður og fleira blandast saman og skapar framtíðina. Sumir hafa sagt lýst þessu sem gervigreind, en hún...
View Article