$ 0 0 Mjög hvasst er á Kjalarnesi þessa stundina og hvetur lögregla fólk til að vera ekki þar á ferðinni með eftirvagna eða á húsbílum. Að sögn lögreglu mælist vindhraðinn þar nú 45 metrar á sekúndu í hviðum.