![Panamaskjölunum var lekið frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca.]()
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnaði árið 2000 fyrirtækið Greenlight Holding Luxembourg S.A. á Tortólu í gegnum lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Benedikt sat í stjórn félagsins ásamt eiginkonu sinni og móður Bjarna, Guðríði Jónsdóttur.