![Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.]()
Undirbúningur er hafinn að aðgerðaráætlun gegn skattsvikum að sögn fjármálaráðherra. Meðal þess sem verður gert er að setja á fót sérstakt teymi til að meta umfang fjármagnstilfærslna og undanskota á aflandssvæðum og áætla tekjutap hins opinbera af slíkri starfsemi. „Hvert er umfang vandans?“