$ 0 0 Yfirvöld í Fort McMurray í Kanada eiga í miklum erfiðleikum með að hemja elda sem ógna borginni, en um 80.000 íbúar hafa þegar flúið heimili sín. Óttast er að ástandið eigi eftir að versna sökum hvassviðris og hita.