![]()
„Það er alveg ljóst að Píratar eru að tapa fylgi á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn er að ná kjörfylgi sínu. Hann er heldur að sækja í sig veðrið miðað við það sem við höfum verið að sjá,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri.