![Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Menningarsetur múslima skuli borið út úr Ýmishúsinu í Skógarhlíð.]()
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Menningarsetur múslima skuli borið út úr Ýmishúsinu í Skógarhlíð, en Stofnun múslima á Íslandi höfðaði mál á hendur Menningasetrinu og heldur því fram að vera Menningarsetursins í húsnæðinu byggi á leigusamningi sem hafi aldrei öðlast gildi.