$ 0 0 Facebook hefur meinað góðgerðarfélaginu Göngum saman að auglýsa þar sína árlegu mæðradagsgöngu. Um er að ræða stærstu fjáröflun ársins hjá félaginu en ágóðinn rennur til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.