Dorrit átti hlut í aflandsfélögum
Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands, hefur tengst minnst fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og að minnsta kosti tveim aflandsfélögum.
View ArticleTelst enn ógn, fimm árum síðar
Í dag eru fimm ár liðin frá því að Osama Bin Laden, stofnandi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída lést í aðgerðum Bandaríkjahers og CIA í Pakistan. Fráfall Bin Laden hefur án efa haft áhrif á starfsemi...
View ArticleLínurnar farnar að skýrast
Nú fer að hitna í kolunum í forkosningunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum en á morgun verður kosið í Indiana ríki. Það styttist svo sannarlega í að úrslit forvalsins liggi fyrir en aðeins á...
View ArticleFerðamaðurinn var sendur heim
Breski ferðamaðurinn sem lést á Landspítalanum um helgina var upphaflega greindur sem rifbeinsbrotinn og sendur heim.
View ArticleAssad vinnur með Ríki íslams
Gögn frá Ríki íslams sýna að hryðjuverkasamtökin hafa átt í samstarfi við ríkisstjórn Bashars al-Assad forseta á vígvellinum. Sky-fréttastofan fullyrðir þetta og segir gögnin sýna að samtökin hafi...
View ArticleHver er þessi Guðni Th.?
Væntanlega mun Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur tilkynna formlega framboð sitt til embættis forseta Íslands á fundi sem hann hefur boðað til á fimmtudaginn í Salnum í Kópavogi. En hver er maðurinn?
View ArticleEndurreisn SpKef pólitísk ákvörðun
Fulltrúar Seðlabankans geta tekið undir það sem fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna að ákvörðunin um að endurreisa SpKef hafi verið pólitísk.
View ArticleAf hverju var hengingarólin lengd?
Hvers vegna var sífellt verið að lengja í hengingarólinni þegar skýrar vísbendingar voru um að forsendur fyrir áframhaldandi rekstri Sparsjóðs Keflavíkur væru hæpnar, spurði Birgir Ármannsson,...
View ArticleTveir hafna kröfum mannanna
Tveir þeirra sem fengu kröfubréf vegna ummæla sinna í kjölfar frétta um Hlíðamálið svokallaða hafa hafnað kröfunum sem þar eru gerðar. Einn þeirra 2.383 manns sem deildi færslu á Facebook þar sem...
View ArticleMiklu heilbrigðari hagvöxtur
„Það er alveg ljóst að það verður öflugur hagvöxtur á þessu ári. Miðað við þann vöxt sem við sjáum í ferðaþjónustunni og þennan gríðarlega vöxt í einkaneyslunni þá þurfa slíkar tölur ekkert að koma á...
View ArticleVildu ekki tapa meiri peningum
„Við getum flest orðið sammála um að betra hefði verið að standa öðruvísi að ýmsu, eins og að horfast í augu við vanda Sparisjóðs Keflavíkur, ef mönnum hefði verið hann ljós,“ sagði Steingrímur J....
View ArticleStaðfesti frávísun hópmálsóknar
Hæstiréttur hefur staðfest frávísun hópsmálsóknar hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alls stóðu 269 einstaklingar og fyrirtæki á bak við málsóknina þegar hún var þingfest.
View ArticleVafi um heimilisfesti Dorritar
Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, ber takmarkaða skattskyldu á Bretlandi og á sitt aðalheimili utan landsins. Þetta má skilja á umfjöllun The Guardian. Skrifstofa forseta...
View ArticleGreiddi lítið af skuldum sínum
Innlánin sem SpKef safnaði á starfstíma sínum og nutu ríkisábyrgðar voru aðeins að takmörkuðu leyti notuð til að greiða af lánum sjóðsins sem ekki nutu ríkisábyrgðar. Stærstu lán sjóðsins höfðu verið...
View ArticleNotuðu piparúða á ungmenni
Lögreglan í Neskaupstað notaði piparúða á ungmenni í bænum aðfararnótt laugardags í aðgerð sem ætlað var að leysa upp gleðskap þar sem unglingar undir aldri neyttu áfengis. Mikil reiði ríkir í...
View ArticleÁ meistaradeildarleik í Leicester
Þó eflaust hafi margir hlutlausir fagnað í gær þegar ljóst varð að Leicester myndi standa uppi sem sigurvegari ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir ekki margir hér á landi sem hafa stutt liðið í gegnum...
View ArticleVilja Hrafn í burtu af sumarhúsalóð
Aðalmeðferð í dómsmáli Hrafns Gunnlaugssonar gegn OR til að fá samþykkta kröfu sína um leiguréttindi á jörð undir sumarhús hans við Elliðavatn fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meðal vitna í...
View ArticleAtvikið tilkynnt til lögreglu
Alvarlega atvikið sem varð á Landspítalanum um helgina hefur verið tilkynnt til lögreglu og embættis Landlæknis. Mikil áhersla verður lögð á að greina atburðarásina nákvæmlega. Þetta segir Ólafur...
View ArticleLágmarksstærð íbúða 20 m²
Í dag var undirrituð breyting á byggingarreglugerð með það að markmiði að lækka byggingarkostnað íbúðarhúsnæðis. Með breytingunum getur lágmarksstærð íbúðar sem er eitt herbergi minnkað verulega og...
View ArticlePar myrti konur í „hryllingshúsi“
Þýskt par lokkaði konur inn í húsið sitt með aðstoð smáauglýsinga, hélt þeim svo föngnum og myrti að minnsta kosti tvær þeirra, samkvæmt þýsku lögreglunni.
View Article