Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Alberta-fylki í Kanada þar sem miklir skógareldar ógna borginni Fort McMurray. Allir íbúarnir, sem eru 88.000 talsins, hafa flúið heimili sín.
↧