Kapphlaupið um kjörmennina heldur áfram
Úrslitin í forkosningum demókrata og repúblikana í New York í gær koma ekki á óvart en þau varpa ljósi á þann torfæra veg sem er framundan fyrir keppninauta Hillary Clinton og Donald Trump, sem fögnuðu...
View ArticleAnnie Leibovitz myndaði drottninguna
Elísabet Englandsdrottning fagnar níræðisafmæli sínu á morgun og í tilefni þess voru teknar nokkrar myndir af drottningunni. Engin önnur en goðsögnin Annie Leibovitz var fengin í verkefnið og hefur...
View ArticleÞurfa að borga fyrir meðferðir
Sjúklingar sem liggja inni á bráðamóttöku Landspítalans í lengri tíma, vegna plássleysis annars staðar á spítalanum, þurfa að borga fyrir þær meðferðir og rannsóknir sem þeir fara í þar.
View ArticleHefur aldrei verið jafnvinsæl
Elísabet II Bretadrottning er níræð í dag, fimmtudag, og skoðanakannanir benda til þess að hún hafi aldrei verið jafnvinsæl og nú.
View ArticleFraus saman - eða ekki?
„Það var þannig að hitinn var í kringum frostmark á landinu í nótt og það þýðir að það má í hverjum landshluta finna staði þar sem fraus og aðra þar sem fraus ekki,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur...
View ArticleIngibjörg með milljarða í Panama
Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa undanfarin ár fjármagnað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi skráðu í Panama. Þetta kemur fram í gögnum frá...
View ArticleLeituðu snekkju Jóns Ásgeirs
Slitastjórn Glitnis leitaði m.a. að peningum fyrir sölu á snekkju í tilraun sinni til að hafa uppi á eignum sem hana grunaði að Jón Ásgeir Jóhannesson hefði komið undan í kjölfar efnahagshrunsins....
View ArticleIngibjörg með peninga í Panama
Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa undanfarin ár fjármagnað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi skráðu í Panama. Þetta kemur fram í gögnum frá...
View ArticleLeituðu snekkju Jóns Ásgeirs
Slitastjórn Glitnis leitaði m.a. að peningum fyrir sölu á snekkju í tilraun sinni til að hafa uppi á eignum sem hana grunaði að Jón Ásgeir Jóhannesson hefði komið undan í kjölfar efnahagshrunsins....
View ArticleSegir frétt Kjarnans „alranga“
Jón Ásgeir Jóhannesson segir alrangt að banki hafi leitað að peningum sem fengust fyrir sölu á snekkju sem var í eigu Jóns. Hann segir málið einfalt: Snekkjan var seld og bankinn fékk peninginn.
View ArticleVirðingavert að fara yfir starfsemina
BHM fagnar því að hvalaskoðunarfyrirtækið Elding hafi beðist afsökunar og ætli að fara yfir sína starfsemi. BHM gerði athugasemd við auglýsingu Eldingar þar sem auglýst var eftir sjálfboðaliðum.
View ArticleFrakkar fóru fyrst inn í Þýskaland
Síðari heimsstyrjöldin hófst í byrjun september 1939 með innrás Þjóðverja í Pólland. Þetta er þekkt söguleg staðreynd. Minna þekkt er hins vegar að tæplega viku eftir innrás Þjóðverja í Pólland réðust...
View ArticleSlökkvistörfum að ljúka í Hafnarfirði
Tekist hefur að slökkva eld sem kviknaði fyrr í kvöld í einbýlishúsi í Hafnarfirði en allt tiltækt lið slökkviliðs og lögreglu var sent á vettvang. Engin meiðsl urðu á fólki. Um timburhús er að ræða...
View ArticleTengdu íslenskan límmiða við ISIS
Belgísk hjón, sem hafa komið til Íslands fimmtán sinnum og aka bifreið sem skartar límmiða úr Norrænu, voru stöðvuð af vopnaðri lögreglu í Sviss á dögunum. Ástæðan var límmiðinn, en á honum stendur IS...
View Article„Hann bara gat allt“
Einn helsti aðdáandi Prince hér á landi segir að honum líði eins og hann hafi misst náinn vin eftir að hann heyrði fregnirnar af fráfalli tónlistarmannsins í dag.
View ArticleÞúsund bálkestir og 62 fallbyssur
90 ára afmæli Bretadrottningar var fagnað í dag víðsvegar um heiminn. Herlegheitin urðu þó mest við Windsor kastala þar sem drottningin tók á móti velviljurum ásamt Phillip manni sínum.
View ArticleUmsvif í mörgum löndum
Frá efnahagshruninu 2008 hafa hjónin Ingibörg Stefanía Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson komið að rekstri fjölda félaga í mörgum löndum sem lítið hefur farið fyrir. Mörg þessara félaga eru skráð í...
View ArticleFleiri óskráðir til Íslands
Af þeim 50 sem sóttu um hæli á Íslandi í janúar voru 15 annaðhvort með fölsuð eða engin skilríki við komu í Leifsstöð. Að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, fjölgaði slíkum...
View ArticleHugsuður sem breytti heiminum
„Hann var hugsuður sem breytti heiminum,“ segir Madonna um tónlistarmanninn Prince sem lést í gær, 57 ára að aldri. Madonna og Prince voru par um hríð. Prince er nú minnst víða um heim og er fjólublái...
View ArticleÞróa skammtatölvu með tölvuleik
Sumir telja það örgustu tímaeyðslu að spila tölvuleiki en nú hefur hópur vísindamanna þróað leik sem getur hjálpað þeim við smíði skammtatölvu. Slík tæki myndu valda straumhvörfum í tölvutækni. Ottó...
View Article