Milljarða gjaldþrot og lítið greitt
Gjaldþrotaskiptum hjá félaginu FG-5, sem áður var Gaumur, er lokið. Kröfurnar nema alls tæplega 38,7 milljörðum króna. Stærstu hluthafar félagsins voru Baugsfjölskyldan með um 97% hlut.
View ArticleHellur brotna undan flugrútum
Hellur sem voru lagðar við Hverfisgötu fyrir stuttu eru farnar að brotna undan álagi vegna þess að rútur sem ferja ferðamenn fara þar uppá. Þetta má sjá við Hótel Skugga sem er við enda götunnar en...
View ArticleKostar sitt að fara til tunglsins
Apple hefði getað staðgreitt tunglferðaáætlun Bandaríkjamanna með lausafé sínu og samt átt 10.000 milljarða íslenskra króna í afgang. Þetta var á meðal þess sem kom fram á fræðslufundi VÍB um kostnað...
View ArticleFjölbreyttur ferill forsetans
Væntanlega hefur ekki farið framhjá mörgum að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í embættið. Ólafur hefur lengi verið umdeildur enda víða látið til sín...
View ArticleÓlafur í hópi með einræðisherrum
Aðeins einn þjóðarleiðtogi í Evrópu sem er ekki af konungsættum hefur setið lengur en Ólafur Ragnar Grímsson í embætti, eða Alexander Lukasjenko, forseti Hvíta-Rússlands. Ólafur er í 17. sæti á...
View ArticleÖryggi sjúklinga ógnað
Ástandið á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi er óviðunandi og stofnar öryggi sjúklinga og starfsmanna í hættu, að sögn Rögnu Gústafsdóttur, deildarstjóra bráðamóttökunnar. Samfara fullri...
View ArticleReyndu að komast um borð í skip
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjár erlenda karlmenn um klukkan hálf þrjú í nótt við athafnasvæði Eimskips við Korngarða í Reykjavík, en talið er að þeir hafi ætlað að reyna að komast um borð...
View ArticleTrump og Clinton höfðu sigur
Donald Trump og Hillary Clinton sigruðu með afgerandi hætti í forkosningum Repúblikanaflokksins annars vegar og Demókrataflokksins hins vegar í New York í Bandaríkjunum sem fram fóru í gær. Sigur...
View ArticleMikilvægast að reisa spítalann fljótt
„Ég held því fram að ástandið í heilbrigðisþjónustu landsins kalli á að við reisum nýtt hús yfir Landspítalann þar sem við getum gert það sem fyrst,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar...
View ArticleFölsuðu gögn um eldsneytiseyðslu
Japanski bifreiðaframleiðandinn Mitsubishi Motors hefur viðurkennt að hafa falsað niðurstöður prófana á eldsneytiseyðslu yfir 600 þúsund bifreiða. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um 15% í kjölfar þess...
View ArticleSýrlenskir flóttamenn í Páfagarði
Fimm mánuðum eftir að þau yfirgáfu heimili sitt í einu af úthverfum Damaskus, þá eru sýrlensku hjónin Hassan og Nour og tveggja ára sonur þeirra Riad, gestir Frans páfa í Páfagarði, eftir að páfi tók...
View ArticleAð elska að hata Kardashian fjölskylduna
Raunveruleikasjónvarp þykir ekki hámenningarlegt áhorf nema síður sé. Sumir myndu jafnvel ganga svo langt að kalla það forheimskandi, og þannig á þveröfugum pól við t.d. heimildarmyndir, sem þó eru...
View ArticleÓmar Ragnarsson og óhöppin
Slysið sem Ómar Ragnarsson lenti í á Grensásvegi þegar ekið var á hann er hann ætlaði yfir gangbraut á hjóli er langt í frá það fyrsta sem fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn hefur lent í á...
View ArticleFerill Ólafs Ragnars í myndum
Það hefur margt drifið á daga Ólafs Ragnars Grímssonar síðustu áratugina. Nú þegar hann hefur hætt við að hætta sem forseti, og sækjast eftir endurkjöri í sjötta sinn, er ekki úr vegi að stikla á stóru...
View Article500 drukknuðu í Miðjarðarhafinu
Flóttafólk, sem tókst að bjarga af litlum báti á Miðjarðarhafinu, segist hafa orðið vitni að því er bátur með um 500 flóttamönnum fórst. Þetta segir talsmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna....
View ArticleBreivik vinnur mál gegn norska ríkinu
Anders Behring Breivik hefur unnið mál sitt gegn norska ríkinu, en dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að skilyrði fangelsisvistar hans brjóti gegn Mannréttindarsáttmála Evrópu.
View ArticleAlda hafnar öllum ásökunum
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, neitar öllum ásökunum sem koma fram í kærum tveggja sakborninga í LÖKE-málinu svokallaða. Gunnar Scheving Thorsteinsson...
View ArticleGaf Barnaspítalanum fermingarpeningana
Skagastrákurinn Oliver Stefánsson var fermdur 10. apríl og líkt og hjá flestum fermingarbörnum þá leyndist peningur með mörgum fermingarkortunum. Á meðan að flestir krakkar nota hins vegar peningana í...
View ArticleSiðareglur Rúv með aðstoð sérfræðinga
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, ræddi nýjan þjónustusamning ríkisins við Ríkisútvarpið á Alþingi í dag. Þar greindi hann frá því að starfsmenn Rúv hafi unnið nýjar siðareglur með aðstoð...
View ArticleSumardagurinn fyrsti, og þó
Veturinn 2015 til 2016 var fremur kaldur samanborið við aðra vetur það sem af er öldinni, en getur þó ekki talist mjög kaldur ef horft er til lengri tíma. Á Íslandi er vetur skilgreindur sem tímabilið...
View Article