$ 0 0 Slysið sem Ómar Ragnarsson lenti í á Grensásvegi þegar ekið var á hann er hann ætlaði yfir gangbraut á hjóli er langt í frá það fyrsta sem fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn hefur lent í á viðburðarríkri ævi sinni.