$ 0 0 Sjúklingar sem liggja inni á bráðamóttöku Landspítalans í lengri tíma, vegna plássleysis annars staðar á spítalanum, þurfa að borga fyrir þær meðferðir og rannsóknir sem þeir fara í þar.