$ 0 0 90 ára afmæli Bretadrottningar var fagnað í dag víðsvegar um heiminn. Herlegheitin urðu þó mest við Windsor kastala þar sem drottningin tók á móti velviljurum ásamt Phillip manni sínum.