![Ingibjörg S. Pálmadóttir.]()
Frá efnahagshruninu 2008 hafa hjónin Ingibörg Stefanía Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson komið að rekstri fjölda félaga í mörgum löndum sem lítið hefur farið fyrir. Mörg þessara félaga eru skráð í Lundúnum, nánar tiltekið í byggingunni Guru House.