$ 0 0 Af þeim 50 sem sóttu um hæli á Íslandi í janúar voru 15 annaðhvort með fölsuð eða engin skilríki við komu í Leifsstöð. Að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, fjölgaði slíkum tilvikum á síðasta ári.