$ 0 0 Einn helsti aðdáandi Prince hér á landi segir að honum líði eins og hann hafi misst náinn vin eftir að hann heyrði fregnirnar af fráfalli tónlistarmannsins í dag.