$ 0 0 Jón Ásgeir Jóhannesson segir alrangt að banki hafi leitað að peningum sem fengust fyrir sölu á snekkju sem var í eigu Jóns. Hann segir málið einfalt: Snekkjan var seld og bankinn fékk peninginn.