$ 0 0 Slitastjórn Glitnis leitaði m.a. að peningum fyrir sölu á snekkju í tilraun sinni til að hafa uppi á eignum sem hana grunaði að Jón Ásgeir Jóhannesson hefði komið undan í kjölfar efnahagshrunsins. Snekkjan hét OneOOne og var skráð á Cayman-eyjum.