Þrælakistur í hjarta Evrópu
Spænska og kínverska lögreglan hafa í samvinnu við Europol upprætt skipulagðan glæpahóp sem flutti konur ólöglega frá Kína til Spánar til kynlífsþrælkunar.
View ArticleHelmingur náði ekki endum saman
Þrátt fyrir að töluleg gögn sýni batnandi stöðu heimilanna virðist sem batinn sé ekki eins mikill þegar einstaklingar meta sjálfir eigin stöðu.
View ArticleEkkert aflandsfélag í eigu forsetans
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að ekkert eigi eftir að koma í ljós um aflandsfélög í eigu hans eða eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Þetta kom fram í viðtali CNN sjónvarpsstöðvarinnar...
View ArticleKosningar í október
„Eftir því hvernig mál ganga fram gætu kosningar orðið hugsanlega seinni hlutann í október,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, í samtali við mbl.is. Hann sat fund með forystumönnum...
View ArticleTaka í notkun nýja ofurtölvu
Reiknistofnun Háskóla Íslands tekur í dag formlega í notkun nýja ofurtölvu sem mun stórefla rannsóknir á fjölmörgum vísindasviðum. Ofurtölvan opnar möguleika til rannsókna sem byggjast á þungum...
View ArticleOrkuveitan vill aflandsfélag
Stjórn Orkuveitunnar samþykkti í fyrra að stofna aflandsfélag um tryggingar eigin eigna. Ákvörðunin var lögð fyrir eigendur til staðfestingar. Svar hefur ekki fengist.
View ArticleSegja ekkert benda til sjálfsvígs
Ekkert bendir til þess að tónlistarmaðurinn Prince hafi framið sjálfsvíg en hann fannst látinn á heimili sínu í gær. Þá voru engir áverkar á líkinu en krufning fór fram í dag.
View Article„Ísland mun leggja sitt af mörkum“
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir Íslands hönd í New York. Í ávarpi sagði hún að Ísland ynni að því að...
View ArticleStofnuðu keðju félaga
Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir og viðskiptafélagar hennar hafa á undanförnum árum komið að rekstri fjölda félaga í Lundúnum.
View ArticleBatteríið fær viðurkenningu
Hönnun stórs íþróttamannvirkis eða lýðheilsumiðstöðvar við Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada hlaut nýlega svokölluð NIRSA-verðlaun fyrir hönnun og notagildi. Batteríið-arkitektar hönnuðu bygginguna...
View Article„Núna á þetta fólk ekkert“
Íslensk kona sem er stödd í bænum Canoa í Ekvador segir ástandið hræðilegt eftir að skjálfti upp á 7,8 stig skók landið. Hún hefur nú hafið söfnun til styrktar fórnarlambanna en hún flakkar á milli...
View ArticleHótaði að beita skotvopnum
Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð úr laust fyrir klukkan átta í morgun vegna manns sem hótaði að beita skotvopnum gegn öðrum manni. Sex lögreglumenn frá lögreglunni á Suðurnesjum, auk meðlima úr...
View Article„Ég er sallarólegur og glaður“
Guðni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands, liggur enn undir feldi þegar kemur að forsetaframboði. „Ég er ennþá að hugsa mitt ráð,“ segir Guðni, sem var í bíltúr með fjölskyldunni...
View ArticleHáskólaprófessor höggvinn til bana
Ráðist var á háskólaprófessor í Bangladesh með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Að sögn lögreglu má finna líkindi með árásinni og nokkrir bloggarar hafa orðið fyrir af íslömskum öfgamönnum. Ríki...
View ArticleHættir hjá Stapa vegna Panamaskjala
Kári Arnór Kárason hefur ákveðið að hætta störfum sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs vegna þess að nafn hans fannst í Panamaskjölunum en þar tengist hann tveimur félögum. Fékk hann upphringingu...
View ArticleGagnrýnir framkvæmdir OR á Sæbraut
Hægt hefði verið að komast hjá bæði miklum kostnaði og umferðartruflunum ef framkvæmdir við Sæbraut um helgina hefðu verið boðnar út, að mati jarðvinnufyrirtækis með víðtæka reynslu af samskonar...
View ArticleMæðgur týndust við Húsfell
Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um þrjúleytið í dag vegna mæðgna sem höfðu týnst í grennd við Húsfell en nokkur þoka var á svæðinu.
View Article„Þetta er eiginlega bara bilun“
Jóni Eggerti Guðmundssyni dugar ekki að hafa gengið strandveginn í kringum Ísland, því nú í sumar hyggst hann fara sömu leiðina hjólandi. „Þetta er eiginlega bara bilun. Mér datt í hug þegar ég var að...
View ArticleLSD líkt og olía á eld
Á Vogi hefur enn ekki gert vart við sig meint tískubylgja LSD-neyslu sem lögregla hefur varað við. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi ræddi við mbl.is um málið en þó hann segi flesta komast frá LSD...
View Article„Íslandsvinur númer 1“
Sir David Moyes kom til landsins í gær til að fagna 80 ára afmæli sínu sem hann átti fyrir mánuði. Moyes er knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur en hann fékk gullmerki KSÍ 1978 og fálkaorðuna 1989.
View Article